30.12.2007 | 17:42
Vesturglugginn í Holtakoti
Myndavélin horfir út um stofugluggann til vesturs í átt ađ Ljósavatnsskarđi. Kinnarvegamót eru á miđri mynd og bćrinn Kross örlítiđ ofar. Nćr til vinstri er jađar Ódáđahrauns, í hraunjađrinum eru lindir sem í hálfa öld hafa séđ íbúum kotsins fyrir neysluvatni og raforku. Lóniđ sem sést fyrir miđri mynd myndađist viđ virkjun árinnar. Neđst í myndinni liggur hitamćlir kvarđađur í °C, hann er nokkuđ réttur fram ađ hádegi, en síđdegis fćr hann oft bjartsýnisköst ţegar sólin skín óhindrađ á hann.
Um bloggiđ
Holtakot
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar